Dr. Togga... bloggari!

Tuesday, March 01, 2005

Alltaf gaman á kvennadeildinni

Já, það er virkilega gaman á kvenna! Verð að viðurkenna að vera svona að spá í faginu sem mögulegri sérgrein hjá mér... aldrei að vita hvað verður þó... Finnst synd að kúrsinn sé bráðum á enda... og er samt líka pínu stressuð f prófið næsta mánudag! (þess vegna verður þetta líka stutt spjall...:)
Nú... svo virðist sem ég sé orðin svo "háöldruð" að það eru 10ár frá því ég útskrifaðist úr grunnskóla! Verið að plana reunion og alles :) Það verður ábyggilega gaman að hitta liði aftur... hef ekki séð megnið af þeim síðan bara við útskrift!... Hlakka pínu til bara...

Well... best að slá í klárinn og fara að lesa! ... Er nefnilega svo boðin í mat í kvöld... í skiptum fyrir myndatöku af litlu frænku í skírnarkjólnum :)

P.s. er að vinna í'ðí að fá kannski að fara á Skagann í staðinn f að vera í Eyjum í verknáminu næstu 2vikurnar...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home