Vanþrif...
Já, er þessa stundina að lesa um vanþrif barna... Fólk hefur víst oftar en ekki misskilið merkingu orðsins og haldið að það þurfi að þrífa börnin (foreldrar jafnvel móðgast pínu)... en það er nefnilega alls ekki málið... þetta orð er notað yfir það að barn þrífist ekki nægilega vel, þe dafni ekki og þyngist! og útleggst á ensku, "failure to thrive"... En þetta er einmitt diagnosa sem notuð er í barnalæknisfræði, þegar það á við... Þar með er því komið á framfæri... og ég ætla að halda áfram að lesa barnalæknisfræði :o) Til gamans... linkur yfir á norsku læknanemasamtökin... smá info um Kenya verkefnið sem Morten vinur okkar frá Noregi startaði... og við erum einmitt að fara út í gegnum þau :) |
0 Comments:
Post a Comment
<< Home