Dr. Togga... bloggari!

Wednesday, April 13, 2005

Spennan magnast

Já... spennan magnast þegar farið er að draga ískyggilega nálægt ráðningafundi! Ýmsar blikur á lofti... allir orðnir spenntir og ekki talað um annað í hádeginu! Húfff... Best að kæla sig aðeins neður og vinda sér í að klára eitt stykki fyrirlestur! Ætli næst komi ekki fréttir af því hvert verður stefnt í sumar...hummmmm

2 Comments:

  • Hello darling!
    ég hef eigentlich ekkert að segja, hlakka til að heyra hvaða vinnu þú færð. Ég er búin að senda umsóknir til Sverige. Nú er bara að bíða og sjá. Konan á Alþjóðaskrifstofunni var nú reyndar skemmtilega svartsýn fyrir mína hönd (það er hægt að nota frasann hans Óskars á hvað sem er ",)
    Jæja, sí jú leiter
    Hildur

    By Anonymous Anonymous, at 8:04 pm  

  • Hæ,hæ

    Hvernig fór á ráðningarfundinum, maður er orðinn forvitinn;)
    Ég setti link inn á bloggið þitt af minni síðu (gudnyb.blogspot.com), skemmtilegt að geta fylgst með öllum á netinu...

    Kveðja, Guðný

    By Blogger Guðný, at 2:36 pm  

Post a Comment

<< Home