23 dagar...
Já, það eru víst rétt rúmlega 3vikur í brottför til Nairobi! Allar bólusetningar komnar á hreint... voða gaman að fara í apótekið og hitta sæta strákinn... þyrfti að gera mér upp fleiri ferðir ;o) þarf svo reyndar að fara að sækja fullt af lyfjum í apótekið svo við verðum dekkuð í ferðinni, malaríutöflur ofl. gúmmulaði...
Annars eru allir í e-u "útflugti" þessa stundina! Einn af mínu bestu vinum, Erik, frá Svíþjóð, er þessa stundina staddur í Ghana í skiptinemaprógrami... verður akkúrat farinn heim til Sverige þegar ég kem til Afríku... ekki það að það er nú reyndar ansi langt á milli Ghana og Kenya, oh well.
Svo er hún Guðný Stella gella í Suður-Ameríku að gera það gott! Ferðast, læra spænsku og klífa fjöll... vá, hvað ég væri til í það! Kannski það verði bara næsta verkefni á eftir Kenya???... aldrei að vita. Sjáum nú fyrst til hvernig Kenyaferðin mun ganga ;) Slóðin á bloggið hennar Guðnýjar er www.g-doc.blogspot.com kíkið á...
Jæja, ætla að halda áfram að stessa mig á því hve erfitt það verður að pakka... LÍTIÐ & LÉTT... hummm... á nú alveg eftir að sjá það gerast hjá fröken ME!
Annars eru allir í e-u "útflugti" þessa stundina! Einn af mínu bestu vinum, Erik, frá Svíþjóð, er þessa stundina staddur í Ghana í skiptinemaprógrami... verður akkúrat farinn heim til Sverige þegar ég kem til Afríku... ekki það að það er nú reyndar ansi langt á milli Ghana og Kenya, oh well.
Svo er hún Guðný Stella gella í Suður-Ameríku að gera það gott! Ferðast, læra spænsku og klífa fjöll... vá, hvað ég væri til í það! Kannski það verði bara næsta verkefni á eftir Kenya???... aldrei að vita. Sjáum nú fyrst til hvernig Kenyaferðin mun ganga ;) Slóðin á bloggið hennar Guðnýjar er www.g-doc.blogspot.com kíkið á...
Jæja, ætla að halda áfram að stessa mig á því hve erfitt það verður að pakka... LÍTIÐ & LÉTT... hummm... á nú alveg eftir að sjá það gerast hjá fröken ME!
2 Comments:
haha, þú að pakka lítið...kemur ;)
By Anonymous, at 7:34 am
Heldurðu það já... ;o)
By Thorgerdur, at 10:52 pm
Post a Comment
<< Home