Fyrsta færsla á nýju ári
Gleðilegt ár!
og takk fyrir gamla :) Verð nú að segja að síðasta ár hefur verið ansi viðburðarríkt. Hafði nú hugsað mér að skrifa smá pistil og gera upp árið... segja ykkur frá því mikla sem á daga mína hefur drifið, var meira að segja byrjuð en á eftir að klára þetta... vona ég geti nú lokið við það og birt - vonandi ykkur til skemmtunar ;)
Er annars lögst undir feld í mikinn lestur. Styttist óðum í embættisprófin og veitir víst ekki af að vera duglegur! Væri náttla best að fá smá pepp frá ykkur svona öðru hvoru... kannski plata e-t ykkar í stöku bíóferð þegar þörf er á hvíldinni ;)
kveðja úr snjónum,
Þorgerður
og takk fyrir gamla :) Verð nú að segja að síðasta ár hefur verið ansi viðburðarríkt. Hafði nú hugsað mér að skrifa smá pistil og gera upp árið... segja ykkur frá því mikla sem á daga mína hefur drifið, var meira að segja byrjuð en á eftir að klára þetta... vona ég geti nú lokið við það og birt - vonandi ykkur til skemmtunar ;)
Er annars lögst undir feld í mikinn lestur. Styttist óðum í embættisprófin og veitir víst ekki af að vera duglegur! Væri náttla best að fá smá pepp frá ykkur svona öðru hvoru... kannski plata e-t ykkar í stöku bíóferð þegar þörf er á hvíldinni ;)
kveðja úr snjónum,
Þorgerður
6 Comments:
Já, það er eins gott að leggjast undir feld núna í nokkrar vikur, samt aðeins að djamma inn á milli. Þetta verður fljótt að líða!!! svo uppsker maður árangur erfiðisins!! Gangi þér vel.
Kveðja mamma.
By Anonymous, at 4:37 pm
Gleðilegt ár snúllan mín og takk fyrir gamla :)
Maður væri nú alveg til í að kíkja á þig þegar þú þarft smá hvíld frá lestrinum ;) Gangi þér rosalega vel.
Strákarnir biðja að heilsa, sérstaklega Viktor.
Kv. Þóra
By Anonymous, at 10:38 pm
pepp pepp! gangi þér vel Þorgerður mín og svo bara kíkirðu í heimsókn þegar krílið er komið :)
knús V
By Anonymous, at 9:57 am
Gangi þér rosalega vel í lestrinum mikla!
Því miður get ég víst ekki dobblað þig í bíó eða kaffihús,
tja nema Iceland Express komi með einhvað ofur tilboð.
Cheerios,
Hildur
By Anonymous, at 9:39 am
Anytime elskan mín!
Koma svo!
xAnna Brynja
By Anonymous, at 3:50 pm
Hæ pæ!!!
Ég er sko endalaust alltaf til í hitting - you just let me know sæta...
Baráttukveðjur, Þóra Kristín
By Fóa Lidda, at 7:49 pm
Post a Comment
<< Home