Ný myndasíða!
Sælar elskurnar!
Já... tíminn líður... eins og ég hef svo oft sagt áður :) Jæja, er búin að hafa nóg að gera, læra medicine, vera í verknámi á hjarta, í almennum skurðlækningum, heila-og taugaskurðlækningum! og svo er ég núna á bæklun :) ofsa gaman!
En, jæja, stundum þegar maður á að vera að læra... en fær e-n veginn smá... nóg í bili fílíng... þið kannist við þetta veit ég. Anyways, í þannig fíling var ég dálítið um síðustu helgi (náði nú samt að læra líka e-ð!)... en ég sum sé tróð fullt fullt af myndum inn á nýja og fína myndasíðu ;o) Endilega kíkið á myndasíðuna mína! Þar eru ma myndir frá KENYA!
knús í bili, Th
Já... tíminn líður... eins og ég hef svo oft sagt áður :) Jæja, er búin að hafa nóg að gera, læra medicine, vera í verknámi á hjarta, í almennum skurðlækningum, heila-og taugaskurðlækningum! og svo er ég núna á bæklun :) ofsa gaman!
En, jæja, stundum þegar maður á að vera að læra... en fær e-n veginn smá... nóg í bili fílíng... þið kannist við þetta veit ég. Anyways, í þannig fíling var ég dálítið um síðustu helgi (náði nú samt að læra líka e-ð!)... en ég sum sé tróð fullt fullt af myndum inn á nýja og fína myndasíðu ;o) Endilega kíkið á myndasíðuna mína! Þar eru ma myndir frá KENYA!
knús í bili, Th
5 Comments:
hæ pæ! æðisleg myndasíða... heyrumst!!!
By Fóa Lidda, at 10:29 pm
Thanx hon'!
By Thorgerdur, at 2:03 pm
Hej hej, hoppas allt väl med dig. Kikar på din blogg ibland för en liten uppdatering! Alldeles snart på väg till Island igen, anländer 12 februari. Ser fram emot det! Vore kul om vi kunde ses! //Cornelia
By Anonymous, at 6:36 pm
Hej! Vad kul att höra av dig :) Bra att du fortfarande över dig att läsa islänska.
Skal du plugga i Island, eller? Vi måste ju träffas när du kommer, ser fram emot att se dig :) Hör av dig! Kram, Thorgerdur
By Thorgerdur, at 8:44 pm
Ég veit nú ekki hvenær þið þessar elskur eigið að hafa tíma til að læra með allri þessari vinnu. Hvað þá að lifa einhverju einkalífi!!!
Kveðja mamma.
By Anonymous, at 12:55 pm
Post a Comment
<< Home