Dr. Togga... bloggari!

Monday, February 06, 2006

Afmælisveisla ársins

Já, ég var sko í almennilegri afmælisveislu um helgina. Hún Þórhildur, one of my best friends og líka systir einna af mínum bestu vinkonum, hélt uppá afmælið sitt, ásamt kærastanum... sem Nota Bene eiga sama afmælisdag! öll þrjú! Jæja, anyways, það var bara matur og læti, fullt hús út úr dyrum... Svo var mín nú svona aðeins að aðstoða afmælisbörnin og hjálpa til að ganga frá... nema hvað að e-r snobb gellur dauðans (og gestir í afmælinu) pirruðu undirritaða örlítið... æ... förum ekki nánar út í það... það skyggði samt ekki á að þetta var ofsalega flott afmæli, skemmti mér voða vel, fékk skuttl hjem og allir glaðir :)
Jæja... er síðan orðin sérfræðingur í scoliosum. Vorum þrjár vinkonurnar saman með seminar um þetta efni, fréttum svo eftir á að þetta var víst ritgerðaspurning á embættisprófunum fyrir um 3 árum... haha... má alveg koma aftur fyrir mér ;o)

Er annars hálflasin og slöpp... kannski með hita, en nenni ómögulega að mæla mig (doktorinn sjálfur, jæja!)... over and out

4 Comments:

  • hæ, hó
    Er búin að búa til blogg, kíktu endilega á það ",
    Er reyndar svo mikill novice í bloggheiminum að ég kann mjög lítið að gera.


    kveðja,
    Hildur

    By Blogger Hildur Finnbogadóttir, at 11:20 pm  

  • Ánægð með þig skvís! Þetta líst mér vel á, nú getur maður fylgst með prakkarstrikum þínum í Danaríki ;) Þeir eru nú myndó (",)
    knús, T
    P.s. er strax búin að commentera á bloggið þitt :)

    By Blogger Thorgerdur, at 6:30 pm  

  • Það væri nú flott að fá fyrirfram gerða ritgerðarspurningu!!!
    Kveðja Mamma

    By Anonymous Anonymous, at 12:51 pm  

  • já, ekki amarlegt það... er nú að vonast til þess að þeir taki bara þetta efni ;) þá þarf maður bara "næstum" ekkert að lesa... eða neeehh, kannski ekki alveg!

    By Blogger Thorgerdur, at 1:06 pm  

Post a Comment

<< Home