Dr. Togga... bloggari!

Sunday, October 15, 2006

SINK

Komst að því ekki alls fyrir löngu að ég er "SINK" þeas stöðu mína má skilgreina á þennan hátt... Mjög sniðugt orð og segir margt, stendur fyrir: "Single income no kids" ;o) Sem er góður kostur ekki satt :) Svo má líka tala um þá sem eru "DINK" þe "double income no kids"...

Hvað ert þú?!

2 Comments:

Post a Comment

<< Home