Dr. Togga... bloggari!

Sunday, July 09, 2006

Sumarfrííííí...

Jæja... langt síðan síðast og margt gerst! Fyrir það fyrsta er frökenin komin til landsins (eftir eins mánaðar ferðalag), í “annan stað” er ég útskrifuð :) Alveg ægilega ánægð með það! Átti frábæran útskriftardag, vægast sagt!
Er svo bara í fríi... frekar skrýtið að vera bara að dúlla sér og ég er strax farin að hlakka dálítið til að fara að vinna. Þó maður sé í fríi, þá er nú samt líka fullt prógram, sumarbústaðaferðir, með familíunni, með vinkonunum, grillpartý ofl ofl... Held því bara að bloggsíðan fari "officialt" í sumarfrí líka :o)

Knus,
Þorgerður

1 Comments:

  • Bíð spennt eftir því að þú komir fersk aftur til leiks :) Knús

    By Anonymous Anonymous, at 11:36 pm  

Post a Comment

<< Home