Gleðilega páska!
Ýmislegt sem gerist fyrir framan gluggann minn get ég sagt ykkur... hér rétt í þessu gengu fram hjá tvær ungar dömur... önnur klædd í beikar siklináttbuxur, með bleikan fjaðurskúf um hálsinn og kórónu á höfði! Keyrandi hagkaupsinnkaupakerru og veifuðu bílunum sem keyrðu vestur Listabrautina. Merkilegt og jafnframt skemmtilegt hvað sumum dettur í hug... Hvað ætlar þú að gera um páskana?... ja, ég er að hugsa um að dressa mig upp og fara í Kringluna með bleika fjaðurskúfinn minn ;) Segið svo að maður láti sér leiðast að stara út um gluggann á milli lestarna!
Skrapp annars afmælisveislu til Sollu í dag, svona "late brunch". Hún var búin að segja að þetta væri ekkert fancy, en annað kom nú á daginn. Heljarinnar veitingar og flottheit! Naut þess að spjalla við aðra ÁDÍinga um daginn og veginn... meira að segja held ég hafi fengið smá lit í kinnar af korterst spjalli úti í sólinni á svölum.
Gleðilega páska, ungarnir mínir!
Skrapp annars afmælisveislu til Sollu í dag, svona "late brunch". Hún var búin að segja að þetta væri ekkert fancy, en annað kom nú á daginn. Heljarinnar veitingar og flottheit! Naut þess að spjalla við aðra ÁDÍinga um daginn og veginn... meira að segja held ég hafi fengið smá lit í kinnar af korterst spjalli úti í sólinni á svölum.
Gleðilega páska, ungarnir mínir!
4 Comments:
Múhahahahahahahaha Wahahahahahahaha ;) djöfulsins snilldarmynd!!!
By Anonymous, at 5:01 pm
Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»
By Anonymous, at 4:02 am
Great site loved it alot, will come back and visit again.
»
By Anonymous, at 1:32 pm
Hey what a great site keep up the work its excellent.
»
By Anonymous, at 7:14 pm
Post a Comment
<< Home