Dr. Togga... bloggari!

Sunday, February 19, 2006

Til hamingju Ísland!

Það er helst í fréttum að Silvía Nótt vann íslensku undankeppnina fyrir Eurovision :) Með ótrúlegum yfirburðum. Er óhætt að segja að Íslendingar ætli að hrista aðeins uppí keppninni í ár, en það höfum við gert áður eða þeas Páll Óskar...

If u want to listen to the Icelandic contribution to the Eurovision songcontest 2006, here it is!

2 Comments:

  • Mér er eiginlega alveg sama í hvaða sæti við lendum, það verður bara svo gaman að fylgjast með uppátækjum hennar!

    By Blogger Hildur Finnbogadóttir, at 10:22 pm  

  • Haha... já, það er sko alveg satt!

    Er eiginlega pínu svekkt því ég mun líklega missa af Eurovision þs ég á fjallgöngu í Tælandi! :o) sem er þó ekki amarlegt... Verð bara að láta taka þetta allt upp f mig á video ;o) (er nú einusinni orðinn almennilegur eurovision-fan eftir Svíþjóðardvölina)

    By Blogger Thorgerdur, at 2:31 pm  

Post a Comment

<< Home