Thailand 26.mai 2006
Haehae aftur!
Komin aftur i tolvu :) fyrr heldur en madur helt. Er ad reyna ad passa mig a ad ruglast ekki a tolvumusinni og maurnum sem er ad skrida yfir skjainn hja mer. Allt morandi i maurum i kvold (enntha meira heldur en vanalega og nu eru their med vaengi, eru vist ad leita ser ad nyju bui og drottningu). Vorum ad enda vid ad borda dyrindis kvoldverd a veitingastadnum a 5stjornu hotelinu okkar - fengum okkur nautafille a 440kr islenskar!
Thurfum svo bara ad pakka saman dotinu okkar thvi vid forum aftur til Bangkok a morgun. Erum buin ad vera i 4daga a eyjunni Koh Chang - bara i letistudi med sma djamm ivafi. Forum a sma skrall a pobb her a eyjunni og eg segi ad "gestathrautin" hafi verid su ad finna ut hverjir/-ar voru "lady-boy" ("katoy" a thaelensku) - ku vist lika kallad "pung-frú"... :o)
Buid ad vera rosalega gaman. Forum i dag og saum syningu med hofrungum. Fengum sidan ad synda med theim og lata tha leika ymsar kunstir. Alveg otrulega gaman!!! Sendi her eina mynd af mer og Kristinu Olinu, vinkonu minni og ferdafelaga, thar sem vid erum ad gefa einum hofrungnum fisk a stong :) (ubbs,myndin vistadist vist ekki inn her, en lofa ad koma m nokkrar flottar myndir fljotlega)
Fjallaferdin var alveg otrulega vel heppnud lika! Heldum af stad a fostudagsmorgni (i sidustu viku) og vorum keyrd upp ad fjallshlid - reyndar med vidkomu i fidrilda- og orchediu-gardi. Logdum i hann med farangurinn a bakinu, vel varin af solaraburdi og DEET (moskito og skordyrafaeluaburdi!). Var hrikalega heitt og eins gott ad hafa vatn vid hondina! Svitnudum orugglega i litratali vid gonguna upp fjallid! Saum ymis dyr a leidinni, m.a. risastora kongulo, tarantulu sem var bara ca 2-3metra fra okkur! Komum vid i nokkrum thorpum a leidinni. I morgum theirra bua "innflytjendur" fra Kina, Burma ofl nalaegum londum. Hefur thar verid mikid um opium vanda og er folk jafnvel ad raekta opium (ologlega ad sjalfsogdu!). Var okkur td bent a nylega grof og sagt fra thvi ad f stuttu sidan hefdi einn thorpsbui framid sjalfsmord eftir ofstoran skammt af opium... Eftir doldid strembna "uppgongu" gistum vid a lokum i bambuskofum i thorpi Lahoo folksins nanast a fjallstindinum og med rosalega fallegt utsyni. Krakkarnir i thorpinu sungu og donsudu fyrir okkur. Fengum agaetis mat sem konurnar i thorpinu eldudu handa okkur. En ferdaskrifstofan er i samvinnu m thessum thorpum og ibuarnir hagnast a thessum heimsoknum ferdafolks (samt ekkert krokkt af turistum ;) Var svo bodid upp a thailenskt nudd undir berum himni gegn vaegri greidslu.
Dagur tvo i fjallgongunni var ad mestu leiti nidur a vid, thad er, nidur fjallshlidina. A storum kafla ansi bratt og matti madur hafa sig allan vid ad fota sig. Kom tha gongustafurinn ad godum notum, en hann var ad sjalfsogdu ur bambus :) Prisudum okkur sael ad thad var ekki blautt eda rigning - thar sem annars hefdi thessi leid nidur fjallid verid (enntha meiri) "glaevrafor". Stoppudum medal annars vid fallegan foss thar sem e-r notudu taekifaerid ad kaela sig. Rosalega fallegt og virkilega skemmtileg ganga. Forum sidan a filsbak - eftir ad hafa setid i korfunni a baki filsins um hrid var okkur svo bodid ad setjast fram a hals filsins! Okkar fill var voda stilltur og godur - sloum til og profudum :o) Svaka fjor! Sigldum svo nidur a a bambusflekum (og nei, filarnir fengu reyndar ekki ad koma med i tha for). Gistum svo i rosalega finum skala rett vid thorp Lisu-folksins. Tha byrjadi rigningin... - svo vid sluppum sem betur fer! Sidasti og thridji dagurinn var bara lettur - ganga i thorpinu og fengum lika far med uxakerrum ofl.
Rett sluppum vid flodin sem voru i Nordurhluta Thailands, nalaegt thar sem vid vorum - sem thar sem annars hefdum vid runnnid a rassgatinu nidur fjallid! Urdu sem betur fer engin storslys i thessarri ferd, utan eina goda hne-skramu (og i kringum 13 unga laekna, thurfti hinn ungi laeknir ad hlua ad ser sjalfur, ad mestu - tho med sma adstod). Tok tho nokkra daga ad jafna sig a hardsperrunum!
Thetta er allt buid ad vera heljarinnar lifsreynsla... Verdur samt audvitad gott ad koma heim, eins og alltaf :) En eg stoppa stutt vid heima og held strax aftur ut til Sverige!
knus og kossar!
Thorgerdur
Komin aftur i tolvu :) fyrr heldur en madur helt. Er ad reyna ad passa mig a ad ruglast ekki a tolvumusinni og maurnum sem er ad skrida yfir skjainn hja mer. Allt morandi i maurum i kvold (enntha meira heldur en vanalega og nu eru their med vaengi, eru vist ad leita ser ad nyju bui og drottningu). Vorum ad enda vid ad borda dyrindis kvoldverd a veitingastadnum a 5stjornu hotelinu okkar - fengum okkur nautafille a 440kr islenskar!
Thurfum svo bara ad pakka saman dotinu okkar thvi vid forum aftur til Bangkok a morgun. Erum buin ad vera i 4daga a eyjunni Koh Chang - bara i letistudi med sma djamm ivafi. Forum a sma skrall a pobb her a eyjunni og eg segi ad "gestathrautin" hafi verid su ad finna ut hverjir/-ar voru "lady-boy" ("katoy" a thaelensku) - ku vist lika kallad "pung-frú"... :o)
Buid ad vera rosalega gaman. Forum i dag og saum syningu med hofrungum. Fengum sidan ad synda med theim og lata tha leika ymsar kunstir. Alveg otrulega gaman!!! Sendi her eina mynd af mer og Kristinu Olinu, vinkonu minni og ferdafelaga, thar sem vid erum ad gefa einum hofrungnum fisk a stong :) (ubbs,myndin vistadist vist ekki inn her, en lofa ad koma m nokkrar flottar myndir fljotlega)
Fjallaferdin var alveg otrulega vel heppnud lika! Heldum af stad a fostudagsmorgni (i sidustu viku) og vorum keyrd upp ad fjallshlid - reyndar med vidkomu i fidrilda- og orchediu-gardi. Logdum i hann med farangurinn a bakinu, vel varin af solaraburdi og DEET (moskito og skordyrafaeluaburdi!). Var hrikalega heitt og eins gott ad hafa vatn vid hondina! Svitnudum orugglega i litratali vid gonguna upp fjallid! Saum ymis dyr a leidinni, m.a. risastora kongulo, tarantulu sem var bara ca 2-3metra fra okkur! Komum vid i nokkrum thorpum a leidinni. I morgum theirra bua "innflytjendur" fra Kina, Burma ofl nalaegum londum. Hefur thar verid mikid um opium vanda og er folk jafnvel ad raekta opium (ologlega ad sjalfsogdu!). Var okkur td bent a nylega grof og sagt fra thvi ad f stuttu sidan hefdi einn thorpsbui framid sjalfsmord eftir ofstoran skammt af opium... Eftir doldid strembna "uppgongu" gistum vid a lokum i bambuskofum i thorpi Lahoo folksins nanast a fjallstindinum og med rosalega fallegt utsyni. Krakkarnir i thorpinu sungu og donsudu fyrir okkur. Fengum agaetis mat sem konurnar i thorpinu eldudu handa okkur. En ferdaskrifstofan er i samvinnu m thessum thorpum og ibuarnir hagnast a thessum heimsoknum ferdafolks (samt ekkert krokkt af turistum ;) Var svo bodid upp a thailenskt nudd undir berum himni gegn vaegri greidslu.
Dagur tvo i fjallgongunni var ad mestu leiti nidur a vid, thad er, nidur fjallshlidina. A storum kafla ansi bratt og matti madur hafa sig allan vid ad fota sig. Kom tha gongustafurinn ad godum notum, en hann var ad sjalfsogdu ur bambus :) Prisudum okkur sael ad thad var ekki blautt eda rigning - thar sem annars hefdi thessi leid nidur fjallid verid (enntha meiri) "glaevrafor". Stoppudum medal annars vid fallegan foss thar sem e-r notudu taekifaerid ad kaela sig. Rosalega fallegt og virkilega skemmtileg ganga. Forum sidan a filsbak - eftir ad hafa setid i korfunni a baki filsins um hrid var okkur svo bodid ad setjast fram a hals filsins! Okkar fill var voda stilltur og godur - sloum til og profudum :o) Svaka fjor! Sigldum svo nidur a a bambusflekum (og nei, filarnir fengu reyndar ekki ad koma med i tha for). Gistum svo i rosalega finum skala rett vid thorp Lisu-folksins. Tha byrjadi rigningin... - svo vid sluppum sem betur fer! Sidasti og thridji dagurinn var bara lettur - ganga i thorpinu og fengum lika far med uxakerrum ofl.
Rett sluppum vid flodin sem voru i Nordurhluta Thailands, nalaegt thar sem vid vorum - sem thar sem annars hefdum vid runnnid a rassgatinu nidur fjallid! Urdu sem betur fer engin storslys i thessarri ferd, utan eina goda hne-skramu (og i kringum 13 unga laekna, thurfti hinn ungi laeknir ad hlua ad ser sjalfur, ad mestu - tho med sma adstod). Tok tho nokkra daga ad jafna sig a hardsperrunum!
Thetta er allt buid ad vera heljarinnar lifsreynsla... Verdur samt audvitad gott ad koma heim, eins og alltaf :) En eg stoppa stutt vid heima og held strax aftur ut til Sverige!
knus og kossar!
Thorgerdur
2 Comments:
Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»
By Anonymous, at 1:32 pm
Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»
By Anonymous, at 7:14 pm
Post a Comment
<< Home