Dr. Togga... bloggari!

Sunday, June 04, 2006

Thailand 2006

18.mai 2006

Sawaddee-kaa!
eda ollu heldur, hallo (a thailensku:) Konur segja "sawaddee-kaa" en karlar "sawaddee-kap"...

Er nuna buin ad vera i Thailandi i nokkra daga... Byrjudum a longu ferdalagi med stuttri vidkomu i Amsterdam (reyndi ad hringja i thig Vigdis min, en virdist ekki hafa verdid med rett numer?!).
Byrjad i Bangkok... I fyrsta gonguturnum um straetin tokst Birnu, bekkjarsystur minni, ad rekast vel utan i eina konu a gangi - nb - thailendingar eru snertifaelnir! og gretti greyid konan sig alveg agalega. Her er margt motsagnakennt get eg sagt ykkur. Folk er snertifaelid og ma ekki snerta thad, alveg serstaklega ekki hofudid! Svo eru faeturnir alitnir halfoheilagir og ma alls ekki setja faetur uppa hluti, thad thykir mikil modgun.
En thratt f snertifaelni er vaendi hrikalega mikid stundad her, straeti Bangkok eru full af konum (og monnum) sem bjoda kynlif til solu og s'est inn a bari thar sem faklaeddar meyjar dilla ser vid stong... Heyrst hefur ad pinpong show seu enn vid lydi og thykir theim ekkert oedlilegt ad syna kynfaeri sin - en hinsvegar ma alls ekki sjast i geirvortur!
Skv e-i konnun nyta 95% thailenskra karlmanna ser thjonustu vaendiskvenna - AD STADALDRI! ekki bara ad hafa profad! Vaendismarkadurinn er 75% f thailenska og restin f utlendinga. En svo eru spes gotur sem eru adeins f Japani. Adrar gotur sem eru einungis "homma-gotur", ymist hardcore eda bara barir... skrytid, og svo er folk snertifaelid! Faeturnir oheilagir/ohreinir en samt bodid upp a nudd og fotanudd a hverju horni.

Fyrsta kvoldid forum vid i stuttan kynnistur, gengum um Bangkok og fengum ad vita ymislegt um sidi og venjur her i bae. S'aum skondin skilti thar sem a stod : "screw boy go go bar", "pink pusy" etc... Fengum okkur hressingu i bjorgardi thar sem er risastort svid vid enda gardsins - saum thailenskaeftirlikingu "Ossy Osborne" troda upp ofl. Er buin ad smakka steikta smakrabba (rosalega godir) og ymsan thailenskan mat. Endudum fyrsta kvoldid a ad fa okeypis herda-og fotanudd sem var innifalid i matnum :) ekki amarlegt thad.

Erum buin ad fara i hjolreidatur um uthverfi Bangkok, otrulega gaman! (og, ja mamma min, vid fengum hjalma:) Hjoludum storan hluta leidarinnar eftir ormjoum stigum/stokkum med s'yki og ymsan grodur til beggja hlida - ekki gott ad detta thar... Einum ur hopnum tokst ad detta af hjolinu, en valdi heppilegan stad til thess thar sem thar var akkurat thurrt og ekki hatt fall. Sigldum a opnum smabat a Chaophraya river og fengum vatnsgusurnar yfir okkur :)

Mikil stemning er i hopnum og ma segja ad enn sem komid er hafi stemningin nad hamarki thegar vid tokum naeturlestina fra Bangkok til Chiang Mai sidastlidna nott. Fremur hrorleg lest, en vid i "luxus" svefnvagni med 2ja manna kojuklefum. Solukonan i vagninum vildi selja okkur sem mest hun matti af bjor... special price... en e-d var hun nu blessunin buin ad leggja a bjorinn, sem for i hennar vasa. Vildi hun td ekki leyfa okkur ad fara yfir i matarvagninn og elti fararstjorann 1 og 1/2 vagn, greip i hann og togadi! Hun var skondin. Viktor, fararstjorinn okkar, mutadi svo vardmanni til ad passa vagninn okkar og farangurinn a medan vid forum i matvagninn. Thar var stemning, diskoljos og tonlist. Satum ad sotri og sumbli i svaka stemningu. Fengum thaer upplysingar fra Astrolskum ferdalanga ad thessi lest hafi verid alveg obreytt fra 1970, eda thegar hann for fyrst med lestinni! Klosettiferdirnar voru lika skemmtileg upplifun - hola... og pissad beint a lestarteinana...

Annars eru Thailendingar vidkunnalegt folk, ekki mikid ad areita mann. Ofsalega kurteis og thjonustulundud, bugta sig og beygja fyrir manni - kallast ad "vaegja"... Chiang Mai er mun rolegri borg, enda u.th.b . 1millj manns sem bua thar vs 10millj i Bangkok. Her er ofsalega fallegt. Kom mer a ovart hvad Bangkok er td hreinni borg heldur en Nairobi. En hinsvegar ser madur lika hreysin inn a milli fallegu husanna i Bangkok.

Margt skrytid her, forum td i musteri i dag, a toppi fjalls nalaegt Chiang Mai. Fengum blessun munks og attum svo ad fa heillabond a ulnlidinn til lukku, en adstodarmadur munksins vard ad setja bandid a mig, thar sem munkar mega ekki snerta konur!

Forum upp i fjoll i fyrramalid og verdum thar i 3 daga a gongu og gerum ymislegt spennandi... Hlakka til!

Meira sidar!
Kvedja fra Thailandi,
Thorgerdur

2 Comments:

  • Greets to the webmaster of this wonderful site. Keep working. Thank you.
    »

    By Anonymous Anonymous, at 1:32 pm  

  • Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
    »

    By Anonymous Anonymous, at 7:14 pm  

Post a Comment

<< Home