Dr. Togga... bloggari!

Sunday, June 04, 2006

Kvedja fra Malmö

Hae aftur!
Akvad bara ad skella inn emailunum sem eg sendi ykkur fra Thailandi, svona sma ferdasaga. Kem svo med myndirnar vid taekifaeri :o) Skyldi allt eftir heima a Islandi, tölvuna og alles.
Ja, stoppadi stutt heima. Rett til ad un-pack and re-pack. Urdu thvi rett svo rumlega 2solarhringar a Islandi thar sem vard seinkunn a velinni til Köben. Er buin ad vera i Malmö fra thvi seint a fimmtudagskvöldid. Ósköp hentugt ad taka bara lestina beint yfir. Bryndis var svo saet ad saekja mig a lestarstodina, en eg er buin ad gista hja theim, Bryndisi og Peo.

For svo i utskriftarveisluna hans Eriks i gaerkvöldi. Pabbi hans heimtadi ad skala f mer lika thegar hann fretti ad eg vaeri lika nybuin med profin :) Fyndid. En thad var alveg rosalega gaman i veislunni, tho pinu kalt thar sem thetta var haldid uti. Thekkti mun fleira folk en eg bjost vid. Fullt af folki ur IFMSA ("althjodlega laeknanemabraskinu"), meira ad segja margir sem eg hef ekki sed i nokkur ar og svo nyir vinir fra sidustu radstefnu i Noregi.
Thegar veislan var buin heldum vid til Lundar i svaka laeknanemaparty thar. Var sem sagt voda "ball" fyrir laeknadeildina og vini theirra. Dönsudum fram a rauda, vid ymsa saenska og althjodlega "slagara" ;o) Kom ekki heim fyrr en... ja, "snemma", hihih. Komst svo ad thvi ad Bryndis skildi utidyrahurdina eftir olaesta, helt fyrst ad eg vaeri e-d ad rugla,en tha gerdi hun thad viljandi svo eg kaemist orugglega inn.

Nog i bili. Aetla ad skella mer i sturtu og pakka draslinu nidur. Er ad flytja mig yfir til Eriks i dag :o) Verd thvi her i Malmö e-d ad bralla liklega fram a naesta fimmtudag. Tha aetla eg ad flytja mig yfir til DK, Aarhus, til Ragnheidar og Hildar... thar verdur nu örugglega e-d djammad ;o)

kramar från Malmö,
Thorgerdur

5 Comments:

  • Hæ hæ! Það er þokkalegt að þurfa að lesa bloggið þitt til að heyra frá þér. Það hlýtur að vera gaman á meðan. Hvað um það. Ég var búin að gefa comment á 2 síðustu blogg, en sé að það hefur ekki komið inn. Vona að þetta komi. Hafðu það skemmtilegt áfram. Bið að heilsa.
    Kveðja mamma.

    By Anonymous Anonymous, at 6:00 pm  

  • Hi! Just want to say what a nice site. Bye, see you soon.
    »

    By Anonymous Anonymous, at 4:02 am  

  • Það er aldeilis flakk á minni skvísu! Hafðu það rosa gott í útlöndunum og hlakka til að fá allar sögurnar beint í æð þegar þú kemur heim! Bið að heilsa MR skvísunum úr 3-D !!
    Kiss og knús,

    By Blogger Anna Brynja, at 8:14 pm  

  • Já, bara flakk á stelpunni :) Færð sögur beint í æð - ja, væntanlega á laugardaginn, sé ég þig ekki þá?! ;o)

    By Blogger Thorgerdur, at 10:07 pm  

  • Great site loved it alot, will come back and visit again.
    »

    By Anonymous Anonymous, at 1:32 pm  

Post a Comment

<< Home