Dr. Togga... bloggari!

Tuesday, June 20, 2006

Malmö og aftur Malmö...

Well well… Togga litla loksins komin heim til Íslands. Kom nú reyndar heim í síðustu viku, ætlaði að taka sólina með mér frá Aarhus en tókst ekki – bara rigningaskítur hér heima. Ætlaði síðan að vera í fríi, en viti menn, var komin á vakt hálfum sólarhring eftir að ég lenti ;o) Er núna á síðustu vaktinni, á Kleppi... brjálað að gera – eða þannig. En hinsvegar er brjálað að gera í undirbúningi fyrir útskrift á laugardaginn, veisla og svo partý á eftir (“.)

Allavega, þá var rosalega gaman í Malmö. Ég og Erik löbbuðum um alla borg, fórum með Nadiu (bestu vinkonu Eriks) í picknic á “Bo 01” (nokkurs konar bryggjuhverfi, nýbyggt), fórum í sveitina og gáfum hestunum, heimsóttum Bryndísi í vinnuna í Lundi, djammað, borðað sushi ofl ofl. Síðan var tekið smá - last minute – shop till you drop! Rétt áður en ég tók lestina til Ragnheiðar í Aarhus. Við Ragnheiður vorum duglegar á djamminu ;o) Skoðuðum aðeins danska “markaðinn”... verst það vantaði Hildi, en hún þurfti að fara fyrr heim. Fórum m.a. í írskt-dansk-íslenskt grillpartý, ógó gaman! Komst að því að ég er bara helv góð í krikket! Já, krikket! (meira að segja með bjór í annarri :) Askolli gott líka að geta bara skroppið út í næsta súpermarkað og keypt meira bús í miðju partýi...

Hef þetta ekki lengra í bili... skelli með einni mynd af mér og Rönku/Ragnheiði í strætó... æi og svo einni þs hún stendur á lestarteinunum... hih, fórum einni stöð of langt í lestinni á leiðinni heim eitt kvöldið og urðum að labba til baka á teinunum :o)

P.s. Fólk er farið að spyrja hversu lengi ég muni stoppa á landinu í þetta sinn... skv “countdowni” eru víst 56dagar í næstu brottför. Að þessu sinni er fjölbreytnin ekki í fyrirrúmi og verður stefnan tekin aftur til Malmö, en nú í stelpuferð á Malmöfestevalen 15.-20.ágúst :o)

Sunday, June 04, 2006

Kvedja fra Malmö

Hae aftur!
Akvad bara ad skella inn emailunum sem eg sendi ykkur fra Thailandi, svona sma ferdasaga. Kem svo med myndirnar vid taekifaeri :o) Skyldi allt eftir heima a Islandi, tölvuna og alles.
Ja, stoppadi stutt heima. Rett til ad un-pack and re-pack. Urdu thvi rett svo rumlega 2solarhringar a Islandi thar sem vard seinkunn a velinni til Köben. Er buin ad vera i Malmö fra thvi seint a fimmtudagskvöldid. Ósköp hentugt ad taka bara lestina beint yfir. Bryndis var svo saet ad saekja mig a lestarstodina, en eg er buin ad gista hja theim, Bryndisi og Peo.

For svo i utskriftarveisluna hans Eriks i gaerkvöldi. Pabbi hans heimtadi ad skala f mer lika thegar hann fretti ad eg vaeri lika nybuin med profin :) Fyndid. En thad var alveg rosalega gaman i veislunni, tho pinu kalt thar sem thetta var haldid uti. Thekkti mun fleira folk en eg bjost vid. Fullt af folki ur IFMSA ("althjodlega laeknanemabraskinu"), meira ad segja margir sem eg hef ekki sed i nokkur ar og svo nyir vinir fra sidustu radstefnu i Noregi.
Thegar veislan var buin heldum vid til Lundar i svaka laeknanemaparty thar. Var sem sagt voda "ball" fyrir laeknadeildina og vini theirra. Dönsudum fram a rauda, vid ymsa saenska og althjodlega "slagara" ;o) Kom ekki heim fyrr en... ja, "snemma", hihih. Komst svo ad thvi ad Bryndis skildi utidyrahurdina eftir olaesta, helt fyrst ad eg vaeri e-d ad rugla,en tha gerdi hun thad viljandi svo eg kaemist orugglega inn.

Nog i bili. Aetla ad skella mer i sturtu og pakka draslinu nidur. Er ad flytja mig yfir til Eriks i dag :o) Verd thvi her i Malmö e-d ad bralla liklega fram a naesta fimmtudag. Tha aetla eg ad flytja mig yfir til DK, Aarhus, til Ragnheidar og Hildar... thar verdur nu örugglega e-d djammad ;o)

kramar från Malmö,
Thorgerdur

Thailand 26.mai 2006

Haehae aftur!

Komin aftur i tolvu :) fyrr heldur en madur helt. Er ad reyna ad passa mig a ad ruglast ekki a tolvumusinni og maurnum sem er ad skrida yfir skjainn hja mer. Allt morandi i maurum i kvold (enntha meira heldur en vanalega og nu eru their med vaengi, eru vist ad leita ser ad nyju bui og drottningu). Vorum ad enda vid ad borda dyrindis kvoldverd a veitingastadnum a 5stjornu hotelinu okkar - fengum okkur nautafille a 440kr islenskar!

Thurfum svo bara ad pakka saman dotinu okkar thvi vid forum aftur til Bangkok a morgun. Erum buin ad vera i 4daga a eyjunni Koh Chang - bara i letistudi med sma djamm ivafi. Forum a sma skrall a pobb her a eyjunni og eg segi ad "gestathrautin" hafi verid su ad finna ut hverjir/-ar voru "lady-boy" ("katoy" a thaelensku) - ku vist lika kallad "pung-frú"... :o)

Buid ad vera rosalega gaman. Forum i dag og saum syningu med hofrungum. Fengum sidan ad synda med theim og lata tha leika ymsar kunstir. Alveg otrulega gaman!!! Sendi her eina mynd af mer og Kristinu Olinu, vinkonu minni og ferdafelaga, thar sem vid erum ad gefa einum hofrungnum fisk a stong :) (ubbs,myndin vistadist vist ekki inn her, en lofa ad koma m nokkrar flottar myndir fljotlega)


Fjallaferdin var alveg otrulega vel heppnud lika! Heldum af stad a fostudagsmorgni (i sidustu viku) og vorum keyrd upp ad fjallshlid - reyndar med vidkomu i fidrilda- og orchediu-gardi. Logdum i hann med farangurinn a bakinu, vel varin af solaraburdi og DEET (moskito og skordyrafaeluaburdi!). Var hrikalega heitt og eins gott ad hafa vatn vid hondina! Svitnudum orugglega i litratali vid gonguna upp fjallid! Saum ymis dyr a leidinni, m.a. risastora kongulo, tarantulu sem var bara ca 2-3metra fra okkur! Komum vid i nokkrum thorpum a leidinni. I morgum theirra bua "innflytjendur" fra Kina, Burma ofl nalaegum londum. Hefur thar verid mikid um opium vanda og er folk jafnvel ad raekta opium (ologlega ad sjalfsogdu!). Var okkur td bent a nylega grof og sagt fra thvi ad f stuttu sidan hefdi einn thorpsbui framid sjalfsmord eftir ofstoran skammt af opium... Eftir doldid strembna "uppgongu" gistum vid a lokum i bambuskofum i thorpi Lahoo folksins nanast a fjallstindinum og med rosalega fallegt utsyni. Krakkarnir i thorpinu sungu og donsudu fyrir okkur. Fengum agaetis mat sem konurnar i thorpinu eldudu handa okkur. En ferdaskrifstofan er i samvinnu m thessum thorpum og ibuarnir hagnast a thessum heimsoknum ferdafolks (samt ekkert krokkt af turistum ;) Var svo bodid upp a thailenskt nudd undir berum himni gegn vaegri greidslu.

Dagur tvo i fjallgongunni var ad mestu leiti nidur a vid, thad er, nidur fjallshlidina. A storum kafla ansi bratt og matti madur hafa sig allan vid ad fota sig. Kom tha gongustafurinn ad godum notum, en hann var ad sjalfsogdu ur bambus :) Prisudum okkur sael ad thad var ekki blautt eda rigning - thar sem annars hefdi thessi leid nidur fjallid verid (enntha meiri) "glaevrafor". Stoppudum medal annars vid fallegan foss thar sem e-r notudu taekifaerid ad kaela sig. Rosalega fallegt og virkilega skemmtileg ganga. Forum sidan a filsbak - eftir ad hafa setid i korfunni a baki filsins um hrid var okkur svo bodid ad setjast fram a hals filsins! Okkar fill var voda stilltur og godur - sloum til og profudum :o) Svaka fjor! Sigldum svo nidur a a bambusflekum (og nei, filarnir fengu reyndar ekki ad koma med i tha for). Gistum svo i rosalega finum skala rett vid thorp Lisu-folksins. Tha byrjadi rigningin... - svo vid sluppum sem betur fer! Sidasti og thridji dagurinn var bara lettur - ganga i thorpinu og fengum lika far med uxakerrum ofl.

Rett sluppum vid flodin sem voru i Nordurhluta Thailands, nalaegt thar sem vid vorum - sem thar sem annars hefdum vid runnnid a rassgatinu nidur fjallid! Urdu sem betur fer engin storslys i thessarri ferd, utan eina goda hne-skramu (og i kringum 13 unga laekna, thurfti hinn ungi laeknir ad hlua ad ser sjalfur, ad mestu - tho med sma adstod). Tok tho nokkra daga ad jafna sig a hardsperrunum!

Thetta er allt buid ad vera heljarinnar lifsreynsla... Verdur samt audvitad gott ad koma heim, eins og alltaf :) En eg stoppa stutt vid heima og held strax aftur ut til Sverige!


knus og kossar!
Thorgerdur

Thailand 2006

18.mai 2006

Sawaddee-kaa!
eda ollu heldur, hallo (a thailensku:) Konur segja "sawaddee-kaa" en karlar "sawaddee-kap"...

Er nuna buin ad vera i Thailandi i nokkra daga... Byrjudum a longu ferdalagi med stuttri vidkomu i Amsterdam (reyndi ad hringja i thig Vigdis min, en virdist ekki hafa verdid med rett numer?!).
Byrjad i Bangkok... I fyrsta gonguturnum um straetin tokst Birnu, bekkjarsystur minni, ad rekast vel utan i eina konu a gangi - nb - thailendingar eru snertifaelnir! og gretti greyid konan sig alveg agalega. Her er margt motsagnakennt get eg sagt ykkur. Folk er snertifaelid og ma ekki snerta thad, alveg serstaklega ekki hofudid! Svo eru faeturnir alitnir halfoheilagir og ma alls ekki setja faetur uppa hluti, thad thykir mikil modgun.
En thratt f snertifaelni er vaendi hrikalega mikid stundad her, straeti Bangkok eru full af konum (og monnum) sem bjoda kynlif til solu og s'est inn a bari thar sem faklaeddar meyjar dilla ser vid stong... Heyrst hefur ad pinpong show seu enn vid lydi og thykir theim ekkert oedlilegt ad syna kynfaeri sin - en hinsvegar ma alls ekki sjast i geirvortur!
Skv e-i konnun nyta 95% thailenskra karlmanna ser thjonustu vaendiskvenna - AD STADALDRI! ekki bara ad hafa profad! Vaendismarkadurinn er 75% f thailenska og restin f utlendinga. En svo eru spes gotur sem eru adeins f Japani. Adrar gotur sem eru einungis "homma-gotur", ymist hardcore eda bara barir... skrytid, og svo er folk snertifaelid! Faeturnir oheilagir/ohreinir en samt bodid upp a nudd og fotanudd a hverju horni.

Fyrsta kvoldid forum vid i stuttan kynnistur, gengum um Bangkok og fengum ad vita ymislegt um sidi og venjur her i bae. S'aum skondin skilti thar sem a stod : "screw boy go go bar", "pink pusy" etc... Fengum okkur hressingu i bjorgardi thar sem er risastort svid vid enda gardsins - saum thailenskaeftirlikingu "Ossy Osborne" troda upp ofl. Er buin ad smakka steikta smakrabba (rosalega godir) og ymsan thailenskan mat. Endudum fyrsta kvoldid a ad fa okeypis herda-og fotanudd sem var innifalid i matnum :) ekki amarlegt thad.

Erum buin ad fara i hjolreidatur um uthverfi Bangkok, otrulega gaman! (og, ja mamma min, vid fengum hjalma:) Hjoludum storan hluta leidarinnar eftir ormjoum stigum/stokkum med s'yki og ymsan grodur til beggja hlida - ekki gott ad detta thar... Einum ur hopnum tokst ad detta af hjolinu, en valdi heppilegan stad til thess thar sem thar var akkurat thurrt og ekki hatt fall. Sigldum a opnum smabat a Chaophraya river og fengum vatnsgusurnar yfir okkur :)

Mikil stemning er i hopnum og ma segja ad enn sem komid er hafi stemningin nad hamarki thegar vid tokum naeturlestina fra Bangkok til Chiang Mai sidastlidna nott. Fremur hrorleg lest, en vid i "luxus" svefnvagni med 2ja manna kojuklefum. Solukonan i vagninum vildi selja okkur sem mest hun matti af bjor... special price... en e-d var hun nu blessunin buin ad leggja a bjorinn, sem for i hennar vasa. Vildi hun td ekki leyfa okkur ad fara yfir i matarvagninn og elti fararstjorann 1 og 1/2 vagn, greip i hann og togadi! Hun var skondin. Viktor, fararstjorinn okkar, mutadi svo vardmanni til ad passa vagninn okkar og farangurinn a medan vid forum i matvagninn. Thar var stemning, diskoljos og tonlist. Satum ad sotri og sumbli i svaka stemningu. Fengum thaer upplysingar fra Astrolskum ferdalanga ad thessi lest hafi verid alveg obreytt fra 1970, eda thegar hann for fyrst med lestinni! Klosettiferdirnar voru lika skemmtileg upplifun - hola... og pissad beint a lestarteinana...

Annars eru Thailendingar vidkunnalegt folk, ekki mikid ad areita mann. Ofsalega kurteis og thjonustulundud, bugta sig og beygja fyrir manni - kallast ad "vaegja"... Chiang Mai er mun rolegri borg, enda u.th.b . 1millj manns sem bua thar vs 10millj i Bangkok. Her er ofsalega fallegt. Kom mer a ovart hvad Bangkok er td hreinni borg heldur en Nairobi. En hinsvegar ser madur lika hreysin inn a milli fallegu husanna i Bangkok.

Margt skrytid her, forum td i musteri i dag, a toppi fjalls nalaegt Chiang Mai. Fengum blessun munks og attum svo ad fa heillabond a ulnlidinn til lukku, en adstodarmadur munksins vard ad setja bandid a mig, thar sem munkar mega ekki snerta konur!

Forum upp i fjoll i fyrramalid og verdum thar i 3 daga a gongu og gerum ymislegt spennandi... Hlakka til!

Meira sidar!
Kvedja fra Thailandi,
Thorgerdur